Fréttir

Vinningshafar í Græjuleik Tengils 2013

Dregið var í Græjuleik Tengils á laugardaginn var, mjög góð þátttaka var í leiknum og margt var um manninn í verslun Tengils þann daginn.

Vinningshafar:

  • Helgi Ragnarsson
  • Guðmar Freyr Gíslason
  • Gunnhildur Gísladóttir
  • Laufey Alda Skúladóttir
  • Pálmar Ingi Gunnarsson

Við óskum vinningshöfum til hamingju og eru þeir hvattir til að vitja um vinninga sína í verslun Tengils hið fyrsta og næla í græjurnar sínar.

Við þökkum frábærar viðtökur og gerðu daginn frábæran í alla staði.