Um okkur

Tengill ehf er rótgróið og framsækið fyrirtæki sem hefur verið starfandi í yfir þrjátíu ár.

Hjá Tengli starfa tæplega 70 starfsmenn og hefur þeim fjölgað jafnt og þétt síðustu ár.

tengill-forsida
STAÐSETNING
Við erum með starfstöðvar á fimm stöðum.