ÞJÓNUSTA

Tölvuviðgerðir

Verðskrá

Skoðunargjald. kr. 3.490
Ísetning á RAM eða HDD kr. 3.990
Uppsetning stýrikerfis og uppfærslur. * kr. 12.990
Uppsetning á hugbúnaði (ekki stýrikerfi.) kr. Tímagjald
Afritun gagna 0 – 30GB ** kr. 4.990
Afritun gagna yfir 30GB + ** kr. 6.990
Rykhreinsun – með blæstri. kr. 3.990
Rykhreinsun – búnaður tekinn í sundur. kr. 5.990
Vírushreinsun. kr. 9.990
Gagnabjörgun. kr. Tímagjald
Eyðing gagna. kr. Tímagjald
Verkstæðisvinna pr.klst. kr. 6.990
Eftir- og næturvinna pr.klst. kr. 9.990
Forgangsþjónusta – verk hafið innan 4 klst. kr. 3.990
Öll verð eru með VSK

 

* Stýrikerfi ekki innifalið.
** Verð er ekki innifalið á diskum – cd, dvd eða hörðum disk.

Skilmálar verkstæðis

  1. Engin ábyrgð er tekin á gögnum í tölvunni sem unnið er við, enda er það á ábyrgð notanda að afrita gögn sín reglulega. Engin ábyrgð er tekin á gagnabjörgun.
  2. Ef í ljós kemur að bilun er ekki ábyrgðarmál þá þarf eigandi að greiða fyrir þá vinnu sem lögð hefur verið í viðgerðina.
  3. Tengill ehf. tekur eingöngu á móti vörum í ábyrgðarviðgerð sem keypt hafa verið hjá fyrirtækinu og reikningur (ábyrgðarskirteini) fylgi með.
  4. Ef tæki er ekki sótt til viðgerðar innan þriggja mánaða áskilur Tengill ehf. sér þann rétt að selja tækið fyrir áföllnum kostnaði.

Tímalengd viðgerða

  • Gera má ráð fyrir að viðgerð hefjist innan 4 virka daga frá móttöku. Þau tæki sem senda þarf til umboðsaðila til viðgerðar geta tekið lengri tíma.
  • Tengill ehf. lætur eiganda vita með SMS eða símtali þegar viðgerð er lokið.
  • Ef greitt er fyrir forgangsþjónustu, hefst viðgerð samdægurs.