Ákveðið hefur verið í samráði við Aðgerðarstjórn almannavarna á Norðurlandi vestra að öll starfsemi Kjarnans liggi niðri frá mánudegi 10. maí 2021 til og með föstudegi 14. maí 2021.
Tengill mun sinna neyðarþjónustu eftir aðgerðaáætlun fyrirtækisins.
Neyðarsímanúmer Tengils:
Tengill 455 9200
Páll Ólafsson 858 9205
Gísli Sigurðsson 858 9201