Fréttir, Verkefni

Mikill gangur í ljósleiðaravæðingu

Mikið hefur verið að gera hjá Tengli í ljósleiðaravæðingu á undanförnum mánuðum í dreifbýli og þéttbýli en núna stendur yfir tengivinna á ljósleiðaranum í Óslandshlíðinni í Skagafirði.

Ekki væsir um Páll Stefánsson eins og sést á þessum myndum.