Fyrr í sumar fluttist Byggðastofnun í nýtt húsnæði að Sauðármýri 2.
Sá Tengill ehf um allar raflagnir frá a-ö í húsnæðinu.
Húsið er 998 fermetrar, á tveimur hæðum og kjallari undir hluta hússins.
Í nóvember 2018 hófust framkvæmdir við grunn en það voru Vinnuvélar Símonar Skarphéðinssonar sem sáu um jarðvinnu.
Framkvæmdir við byggingu hússins hófust fyrri hluta árs 2019 og sá Friðrik Jónsson ehf. um þann verkhluta.